Brian May lætur flensuna ekki stöðva sig 3. febrúar 2015 12:00 Gítarleikarinn Brian May er enn með þetta. Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter. Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter.
Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira