Chuck kominn í íslenska körfuboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 09:56 Charles "Chuck" Garcia, Vísir/Getty Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015 Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015
Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum