Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2015 22:30 Lionel Messi og sonur hans fengu ekki langt jólafrí saman að þessu sinni. Vísir/Getty Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Spánverjar spiluðu ekki á öðrum degi jóla eins og Englendingar en spila bæði í þessari viku sem og um næstu helgi eins og enska úrvalsdeildin gerir líka. Margir erlendir knattspyrnustjórar hafa kallað eftir jólafríi í ensku deildinni nú síðast Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Það kemur því flatt upp á suma að sjá Spánverja auka leikjaálagið yfir jól og áramót. Spænska deildin er vanalega í fríi frá síðasta sunnudegi fyrir jól til Þrettándans, 6. janúar. Nú er hinsvegar spilað 29. og 30. desember sem og 2. og 3. janúar. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu í ár er Evrópumótið í Frakklandi en einnig þátttaka Barcelona í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lék þar tvo leiki skömmu fyrir jól og tryggði sér fimmta titilinn á árinu 2015. Lokaumferðin átti fyrst að vera 22. maí en EM hefst 10. júní. Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, fékk það í gegn að færa lokaumferðina fram til 15. maí. Við því var orðið en þetta er ekki varanleg breyting. Spánverjar eru í riðli með Tékkum, Tyrkjum og Króötum á EM í Frakklandi og spila fyrsta leikinn á móti Tékkum í Toulouse 13. júní. Stöð 2 Sport sýnir tvo leiki á miðvikudaginn, Real Madrid og Real Sociedad mætast fyrst klukkan 15.00 og klukkan 19.30 mætast síðan Barcelona og Real Betis. Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Spánverjar spiluðu ekki á öðrum degi jóla eins og Englendingar en spila bæði í þessari viku sem og um næstu helgi eins og enska úrvalsdeildin gerir líka. Margir erlendir knattspyrnustjórar hafa kallað eftir jólafríi í ensku deildinni nú síðast Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Það kemur því flatt upp á suma að sjá Spánverja auka leikjaálagið yfir jól og áramót. Spænska deildin er vanalega í fríi frá síðasta sunnudegi fyrir jól til Þrettándans, 6. janúar. Nú er hinsvegar spilað 29. og 30. desember sem og 2. og 3. janúar. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu í ár er Evrópumótið í Frakklandi en einnig þátttaka Barcelona í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lék þar tvo leiki skömmu fyrir jól og tryggði sér fimmta titilinn á árinu 2015. Lokaumferðin átti fyrst að vera 22. maí en EM hefst 10. júní. Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, fékk það í gegn að færa lokaumferðina fram til 15. maí. Við því var orðið en þetta er ekki varanleg breyting. Spánverjar eru í riðli með Tékkum, Tyrkjum og Króötum á EM í Frakklandi og spila fyrsta leikinn á móti Tékkum í Toulouse 13. júní. Stöð 2 Sport sýnir tvo leiki á miðvikudaginn, Real Madrid og Real Sociedad mætast fyrst klukkan 15.00 og klukkan 19.30 mætast síðan Barcelona og Real Betis.
Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira