Neymar gæti verið lengi frá | Messi tæpur? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2015 13:00 Neymar var á meðal áhorfenda í gær. Vísir/Getty Luis Enrique, stjóri Barcelona, óttast að Brasilíumaðurinn Neymar verði frá í lengri tíma vegna nárameiðsla. Neymar meiddist fyrir leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gær en Barcelona var þegar komið áfram í 16-liða úrslitin. Enrique hvíldi því marga af sínum bestu leikmönnum í gær en leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. „Staðan er ekki góð og við verðum að bíða og sjá hvað læknarnir segja,“ sagði Enrique eftir leikinn í gær. „Við vitum ekki hversu slæm meiðslin eru en vonandi nær hann sér á nokkrum dögum.“ „Það er alltaf slæmt að missa leikmann í meiðsli og hugsanlega langa fjarveru en við vonumst að meiðslin séu ekki jafn slæm og óttast er.“Sjá einnig: Fótboltafantasía í hverjum leik Barcelona heldur til Japan eftir nokkra daga til spila í heimsbikar félagsliða en faðir Neymar sagði við fjölmiðla í gær að kappinn muni að öllum líkindum ekki ná þeirri keppni. Þá greina fjölmiðlar á Spáni frá því að óttast er að Lionel Messi hafi mögulega tognað aftan í læri í leiknum gegn Leverkusen í gær en hann er nýkominn aftur eftir að hafa verið lengi frá vegna hnémeiðsla. Messi, sem skoraði í leiknum í gær, spilaði þó allar 90 mínúturnar. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Sjá meira
Luis Enrique, stjóri Barcelona, óttast að Brasilíumaðurinn Neymar verði frá í lengri tíma vegna nárameiðsla. Neymar meiddist fyrir leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gær en Barcelona var þegar komið áfram í 16-liða úrslitin. Enrique hvíldi því marga af sínum bestu leikmönnum í gær en leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. „Staðan er ekki góð og við verðum að bíða og sjá hvað læknarnir segja,“ sagði Enrique eftir leikinn í gær. „Við vitum ekki hversu slæm meiðslin eru en vonandi nær hann sér á nokkrum dögum.“ „Það er alltaf slæmt að missa leikmann í meiðsli og hugsanlega langa fjarveru en við vonumst að meiðslin séu ekki jafn slæm og óttast er.“Sjá einnig: Fótboltafantasía í hverjum leik Barcelona heldur til Japan eftir nokkra daga til spila í heimsbikar félagsliða en faðir Neymar sagði við fjölmiðla í gær að kappinn muni að öllum líkindum ekki ná þeirri keppni. Þá greina fjölmiðlar á Spáni frá því að óttast er að Lionel Messi hafi mögulega tognað aftan í læri í leiknum gegn Leverkusen í gær en hann er nýkominn aftur eftir að hafa verið lengi frá vegna hnémeiðsla. Messi, sem skoraði í leiknum í gær, spilaði þó allar 90 mínúturnar.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Sjá meira