Söngvakeppni 2016: Eitt þessara tólf laga verður framlag Íslands í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 19:42 María Ólafsdóttir flutti framlag Íslands í síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Vínarborg í maí. Vísir/EPA Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Óða boðflennan fangelsuð Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Óða boðflennan fangelsuð Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira