Berlin X Reykjavík á næsta leiti Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2015 14:00 Fer fram í janúar. Vísir Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Einnig munu tónleikar fara fram á hinum frábæra stað Michelberger. Hátíðin mun svo færa sig yfir til Reykjavíkur helgina eftir dagana 28.-30. janúar. Tónleikarnir í Reykjavík munu fara fram á Húrra. Dagskráin er ekki af verra endanum en listamenn á borð við: Studnitzky, Eyþór Gunnarsson, Samúel Jón Samúelsson, Sísý Ey, Stereo Hypnosis, Dj Flugvél & Geimskip, Berndsen, M-Band, Epic Rain, Futuregrapher o.fl. munu troða upp. Berlin X Reykjavík gekk vonum framar í febrúar síðastliðnum og er mikil spenna að endurtaka leikinn á komandi ári. Listmenn á borð við: Emilana Torrini, Skúli Sverrisson, ADHD, Stereo Hypnosis, Jazzanova, Claudio Puntin, Christian Prommer o.f.l. tróðu upp í febrúar síðastliðin. Berlin X Reykjavik er hugarfóstur þeirra Pan Thorarensen & Sebastian Studnitzky. Miðasalan fyrir Berlin X Reykjavik 2016 hefst 3. janúar á midi.is Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Einnig munu tónleikar fara fram á hinum frábæra stað Michelberger. Hátíðin mun svo færa sig yfir til Reykjavíkur helgina eftir dagana 28.-30. janúar. Tónleikarnir í Reykjavík munu fara fram á Húrra. Dagskráin er ekki af verra endanum en listamenn á borð við: Studnitzky, Eyþór Gunnarsson, Samúel Jón Samúelsson, Sísý Ey, Stereo Hypnosis, Dj Flugvél & Geimskip, Berndsen, M-Band, Epic Rain, Futuregrapher o.fl. munu troða upp. Berlin X Reykjavík gekk vonum framar í febrúar síðastliðnum og er mikil spenna að endurtaka leikinn á komandi ári. Listmenn á borð við: Emilana Torrini, Skúli Sverrisson, ADHD, Stereo Hypnosis, Jazzanova, Claudio Puntin, Christian Prommer o.f.l. tróðu upp í febrúar síðastliðin. Berlin X Reykjavik er hugarfóstur þeirra Pan Thorarensen & Sebastian Studnitzky. Miðasalan fyrir Berlin X Reykjavik 2016 hefst 3. janúar á midi.is
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira