Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2015 11:30 Stefán og Birgir. Vísir/stefán Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum. Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum.
Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira