Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:00 Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15