Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 09:35 Bubbi gefur út nýja plötu. vísir „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bubbi segir að aðeins konur spili á þessari plötu. „Þetta er rokk, pönk, popp og folk. Það er meira eða minna verið að syngja um konur á þessari plötu. Ég er að syngja um atburði sem ég hef lesið í blöðunum, andlát fjórtán ára stúlku, þarna er ég að syngja um flóttafólk sem hefur komið til Íslands, ég er að syngja um konurnar sem var drekkt í drekkingahyl, ég er að syngja lag til dóttur minnar og margt fleira.“ Bubbi segir að platan sé bæði hugljúf og rammpólitísk. Lagið Þarna flýgur ríka fólkið var spilað í fyrsta sinn í þættinum og heyra má það hér að neðan. Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bubbi segir að aðeins konur spili á þessari plötu. „Þetta er rokk, pönk, popp og folk. Það er meira eða minna verið að syngja um konur á þessari plötu. Ég er að syngja um atburði sem ég hef lesið í blöðunum, andlát fjórtán ára stúlku, þarna er ég að syngja um flóttafólk sem hefur komið til Íslands, ég er að syngja um konurnar sem var drekkt í drekkingahyl, ég er að syngja lag til dóttur minnar og margt fleira.“ Bubbi segir að platan sé bæði hugljúf og rammpólitísk. Lagið Þarna flýgur ríka fólkið var spilað í fyrsta sinn í þættinum og heyra má það hér að neðan.
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira