Anonymous segja ISIS leggja á ráðin um árásir víða um heim á morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 19:27 Úr myndbandi Anonymous þar sem þeir lýsa yfir stríði við ISIS. vísir Hakkararnir í Anonymous sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þeir greina frá því að þeir hafi komist yfir upplýsingar um áætlanir hryðjuverkasamtakanna ISIS um árásir á morgun, sunnudag. Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. Hakkararnir segjast í yfirlýsingunni birta upplýsingarnar svo að „allur heimurinn viti, eða að minnsta kosti þeir sem ætla á þessa viðburði, að það hafa verið hótanir og að það er möguleiki á árás. Annað markmið er að láta Daesh [ISIS] vita að allur heimurinn viti af þessu svo að þeir hætti við árásirnar.“ Á vef International Business Times kemur fram að Anonymous hafi komið sönnunum varðandi möguleika á árásum til MI5, leyniþjónustu Breta, CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna og FBI, bandarísku alríkislögreglunnar. Nálgast má yfirlýsingu Anonymous hér og sjá þar listann yfir staði sem hakkararnir telja í hættu. Í vikunni lýstu þeir yfir stríði við ISIS vegna árásanna í París þar sem yfir 130 manns létust og hundruð manna særðust. Sögðust hakkararnir ætla að fara í umfangsmestu aðgerðir sínar til þessa gegn hryðjuverkasamtökunum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Hakkararnir í Anonymous sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þeir greina frá því að þeir hafi komist yfir upplýsingar um áætlanir hryðjuverkasamtakanna ISIS um árásir á morgun, sunnudag. Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. Hakkararnir segjast í yfirlýsingunni birta upplýsingarnar svo að „allur heimurinn viti, eða að minnsta kosti þeir sem ætla á þessa viðburði, að það hafa verið hótanir og að það er möguleiki á árás. Annað markmið er að láta Daesh [ISIS] vita að allur heimurinn viti af þessu svo að þeir hætti við árásirnar.“ Á vef International Business Times kemur fram að Anonymous hafi komið sönnunum varðandi möguleika á árásum til MI5, leyniþjónustu Breta, CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna og FBI, bandarísku alríkislögreglunnar. Nálgast má yfirlýsingu Anonymous hér og sjá þar listann yfir staði sem hakkararnir telja í hættu. Í vikunni lýstu þeir yfir stríði við ISIS vegna árásanna í París þar sem yfir 130 manns létust og hundruð manna særðust. Sögðust hakkararnir ætla að fara í umfangsmestu aðgerðir sínar til þessa gegn hryðjuverkasamtökunum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25