Willian jafnaði aukaspyrnumet Juninho í sigri Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 21:45 Diego Costa á ferðinni fyrir Chelsea í Ísrael. Vísir/Getty Chelsea komst á toppinn í G-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Maccabi Tel Aviv, 4-0, í Ísrael. Miðvörðurinn Gary Cahill kom Chelsea á bragðið á 20. mínútu þegar hann fylgdi eftir eigin skalla og skoraði eftir að markvörður gestanna varði frábærlega, 1-0. Tal Ben Haim, miðvörður Maccabi og fyrrverandi leikmaður Chelsea, fékk beint rautt spjald fyrir brot á 41. mínútu og heimamenn í miklum vandræðum. Willian tvöfaldaði forskot Chelsea á 73. mínútu með marki úr aukaspyrnu, 2-0. Þetta er sjötta aukaspyrnan sem hann skorar úr í öllum keppnum á leiktíðinni. Þessi sparkvissi Brassi skoraði þarna fjórða mark sitt beint úr aukaspyrnu í Meistaradeildinni og jafnaði þar met samlanda sína Juninho Pernambucano sem skoraði fjögur mörk beint úr aukaspyrnu fyrir Lyon tímabilið 2005/2006. Annar Brasilíumaður, Oscar, gulltryggði svo sigur gestanna frá Lundúnum með þriðja marki Chelsea aðeins fjórum mínútum síðar, 3-0. Kurt Zouma bætti svo við fjórða markinu í uppbótartíma, 4-0. Chelsea er á toppnum í riðlnum með tíu stig eins og Porto, en Dynamo Kiev heldur spennu í riðlinum eftir að leggja Porto í kvöld, 2-0. Dynamo er með átta stig fyrir lokaumferðina og mætir Maccabi Tel Aviv í lokaumferðinni á meðan Porto heimsækir Chelsea. Þar getur úkraínska liðið stolið sætinu af Porto í 16 liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Chelsea komst á toppinn í G-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Maccabi Tel Aviv, 4-0, í Ísrael. Miðvörðurinn Gary Cahill kom Chelsea á bragðið á 20. mínútu þegar hann fylgdi eftir eigin skalla og skoraði eftir að markvörður gestanna varði frábærlega, 1-0. Tal Ben Haim, miðvörður Maccabi og fyrrverandi leikmaður Chelsea, fékk beint rautt spjald fyrir brot á 41. mínútu og heimamenn í miklum vandræðum. Willian tvöfaldaði forskot Chelsea á 73. mínútu með marki úr aukaspyrnu, 2-0. Þetta er sjötta aukaspyrnan sem hann skorar úr í öllum keppnum á leiktíðinni. Þessi sparkvissi Brassi skoraði þarna fjórða mark sitt beint úr aukaspyrnu í Meistaradeildinni og jafnaði þar met samlanda sína Juninho Pernambucano sem skoraði fjögur mörk beint úr aukaspyrnu fyrir Lyon tímabilið 2005/2006. Annar Brasilíumaður, Oscar, gulltryggði svo sigur gestanna frá Lundúnum með þriðja marki Chelsea aðeins fjórum mínútum síðar, 3-0. Kurt Zouma bætti svo við fjórða markinu í uppbótartíma, 4-0. Chelsea er á toppnum í riðlnum með tíu stig eins og Porto, en Dynamo Kiev heldur spennu í riðlinum eftir að leggja Porto í kvöld, 2-0. Dynamo er með átta stig fyrir lokaumferðina og mætir Maccabi Tel Aviv í lokaumferðinni á meðan Porto heimsækir Chelsea. Þar getur úkraínska liðið stolið sætinu af Porto í 16 liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira