Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 21:45 Messi skorar glæsilegt mark. Vísir/Getty Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira
Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira