Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 09:59 Það var jólalegt í Þingholtunum í morgun þegar flugvél bjó sig undir að lenda á Reykjavíkurflugvelli. vísir/GVA Snjódýpt í Reykjavík var 21 sentímetri klukkan níu í morgun. Reykvíkingar fóru ekki varhluta af þeim snjó sem var á svæðinu og en snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar. Um miðnætti í nótt kom hægfara skýjabakki að landi við Reykjavík í nótt og staldraði við yfir höfuðborgarsvæðinu fram undir klukkan sex í morgun og blasti afraksturinn við íbúum höfuðborgarsvæðisins þegar þeir fóru á fætur, en nær samfelld él voru í Reykjavík nótt samkvæmt veðurfræðingi. Í Bolungarvík var snjódýpt sjö sentímetrar klukkan níu í morgun og ellefu sentímetrar í Stykkishólmi. Norðlæg átt verður ríkjandi í dag og á morgun um 8-15 m/s, hvassast nyrst á landinu. Snjókoma eða él um norðanvert landið, en dregur úr úrkomu sunnanlands í dag. Áfram éljagangur á morgun, en þurrt að kalla suðvestantil og á Austfjörðum. Kólnandi veður, frost 3 til 15 stig í nótt og á morgun, kaldast inn til landsins. Borgarbúar og nærsveitungar þurftu að munda sköfuna og jafnvel kústana í morgun.Vísir/GVA Hallgrímskirkja er sjaldan fallegri en á snjóþungum og dimmum morgni.Vísir/GVA Helstu stofnæðar og stærri götur voru ruddar í morgun.Vísir/GVA Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira
Snjódýpt í Reykjavík var 21 sentímetri klukkan níu í morgun. Reykvíkingar fóru ekki varhluta af þeim snjó sem var á svæðinu og en snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar. Um miðnætti í nótt kom hægfara skýjabakki að landi við Reykjavík í nótt og staldraði við yfir höfuðborgarsvæðinu fram undir klukkan sex í morgun og blasti afraksturinn við íbúum höfuðborgarsvæðisins þegar þeir fóru á fætur, en nær samfelld él voru í Reykjavík nótt samkvæmt veðurfræðingi. Í Bolungarvík var snjódýpt sjö sentímetrar klukkan níu í morgun og ellefu sentímetrar í Stykkishólmi. Norðlæg átt verður ríkjandi í dag og á morgun um 8-15 m/s, hvassast nyrst á landinu. Snjókoma eða él um norðanvert landið, en dregur úr úrkomu sunnanlands í dag. Áfram éljagangur á morgun, en þurrt að kalla suðvestantil og á Austfjörðum. Kólnandi veður, frost 3 til 15 stig í nótt og á morgun, kaldast inn til landsins. Borgarbúar og nærsveitungar þurftu að munda sköfuna og jafnvel kústana í morgun.Vísir/GVA Hallgrímskirkja er sjaldan fallegri en á snjóþungum og dimmum morgni.Vísir/GVA Helstu stofnæðar og stærri götur voru ruddar í morgun.Vísir/GVA
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira