Beckham hvetur Ronaldo að snúa aftur til United fái hann tækifæri til Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 11:30 Ronaldo og Beckham á góðri stundu. vísir/getty David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. Beckham segir að hann hafði skriðið til baka hefði honum verið gefið tækifæri til þess, en hann sjálfur yfirgaf United árið 2003 og gekk í raðir Real Madrid; árið sem Ronaldo kom. „Ég hefði komið til baka hefði ég getað, en að fá tækifærið til að spila fyrir eitt stærsta félag í heimi þegar ég yfirgaf United, Real Madrid, var draumur. Ég myndi þó aldrei ráðleggja leikmanni að snúa ekki aftur til United,” er haft eftir Beckham við fjölmiðla. „Cristiano er eftirlæti stuðningsmanna United. Hann lagði mikið á sig hjá United og allir sem þú talar við segja að hann er ekki bara með gæðin í leiknum, heldur einnig leggur hann mikið á sig.” Hinn þrítugi Ronaldo hefur reglulega verið orðaður burt frá Madríd, en PSG, Chelsea og áðurnefnt United eru sagðir líklegustu áfangastaðirnir. Beckham mælir með United á ný fyrir Ronaldo: „Ef hann yfirgefur Real þá ætti hann að snúa aftur til United. Ég hafði aldrei möguleikann á að gera það - en ég er stoltur af liðunum sem ég spilaði með eftir United,” sagði þessi frábæri leikmaður að lokum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. Beckham segir að hann hafði skriðið til baka hefði honum verið gefið tækifæri til þess, en hann sjálfur yfirgaf United árið 2003 og gekk í raðir Real Madrid; árið sem Ronaldo kom. „Ég hefði komið til baka hefði ég getað, en að fá tækifærið til að spila fyrir eitt stærsta félag í heimi þegar ég yfirgaf United, Real Madrid, var draumur. Ég myndi þó aldrei ráðleggja leikmanni að snúa ekki aftur til United,” er haft eftir Beckham við fjölmiðla. „Cristiano er eftirlæti stuðningsmanna United. Hann lagði mikið á sig hjá United og allir sem þú talar við segja að hann er ekki bara með gæðin í leiknum, heldur einnig leggur hann mikið á sig.” Hinn þrítugi Ronaldo hefur reglulega verið orðaður burt frá Madríd, en PSG, Chelsea og áðurnefnt United eru sagðir líklegustu áfangastaðirnir. Beckham mælir með United á ný fyrir Ronaldo: „Ef hann yfirgefur Real þá ætti hann að snúa aftur til United. Ég hafði aldrei möguleikann á að gera það - en ég er stoltur af liðunum sem ég spilaði með eftir United,” sagði þessi frábæri leikmaður að lokum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira