Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:56 Gunnar Bragi segir á Twitter að hugur sinn sé hjá frönsku þjóðinni. Vísir/AFP Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
„Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34