Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 23:38 Bandaríkin hafa lofað að taka á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. vísir/epa Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins. Hryðjuverk í París Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins.
Hryðjuverk í París Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira