Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Jakob Bjarnar skrifar 2. nóvember 2015 15:05 Miðillinn Anna Birta hló hjartanlega þegar hún hlustaði á Frosta Logason herma eftir sér í útvarpsþættinum Harmageddon. Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“ Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“
Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53