Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 08:00 Telati-fjölskyldan gæti verið boðuð fyrr til kærunefndar útlendingamála en nefndin tekur tillit til stöðu barnafjölskyldna. Vísir/GVA „Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamál. „Við reynum hins vegar að taka fjölskyldur framar í röðina þar sem við lítum svo á að fjölskyldur séu í viðkvæmari stöðu en umsækjendur um alþjóðlega vernd almennt.“ Hjörtur segir nefndina skoða öll gögn sem Útlendingastofnun byggði sína niðurstöðu á og hún afli auk þess gagna sjálf. „Þau gögn sem nefndin aflar eru aðallega frá mannréttindasamtökum og samtökum sem vinna að málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Þá skoðum við skýrslur sem stjórnvöld í öðrum löndum hafa unnið um stöðu hælisleitenda og rétt þeirra til alþjóðlegrar verndar. Við höfum einnig leitað talsvert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en sú stofnun hefur verið mjög hjálpleg við að finna upplýsingar um aðstæður í löndum þar sem þróunin er mjög hröð,“ segir Hjörtur. Hælisleitendur og talsmenn þeirra hafa tækifæri til að koma fyrir nefndina og skýra mál sitt betur. „Og geta við það tækifæri útskýrt atriði sem ekki hafa komið fram áður og skýrt betur atriði sem kunna að vera óljós í greinargerðum þeirra eða öðrum skriflegum gögnum.“ Flóttamenn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
„Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamál. „Við reynum hins vegar að taka fjölskyldur framar í röðina þar sem við lítum svo á að fjölskyldur séu í viðkvæmari stöðu en umsækjendur um alþjóðlega vernd almennt.“ Hjörtur segir nefndina skoða öll gögn sem Útlendingastofnun byggði sína niðurstöðu á og hún afli auk þess gagna sjálf. „Þau gögn sem nefndin aflar eru aðallega frá mannréttindasamtökum og samtökum sem vinna að málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Þá skoðum við skýrslur sem stjórnvöld í öðrum löndum hafa unnið um stöðu hælisleitenda og rétt þeirra til alþjóðlegrar verndar. Við höfum einnig leitað talsvert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en sú stofnun hefur verið mjög hjálpleg við að finna upplýsingar um aðstæður í löndum þar sem þróunin er mjög hröð,“ segir Hjörtur. Hælisleitendur og talsmenn þeirra hafa tækifæri til að koma fyrir nefndina og skýra mál sitt betur. „Og geta við það tækifæri útskýrt atriði sem ekki hafa komið fram áður og skýrt betur atriði sem kunna að vera óljós í greinargerðum þeirra eða öðrum skriflegum gögnum.“
Flóttamenn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira