Taka enga áhættu með Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2015 18:13 Messi liggur meiddur í grasinu í leiknum gegn Las Palmas. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að það verði ekki teflt á tvær hættur með að láta Lionel Messi fara of snemma af stað eftir meiðslin sín. Messi er að glíma við hnémeiðsli sem hann varð fyrir í 2-1 sigri Barcelona á Las Palmas í lok september. Síðan þá hefur Barcelona unnið tvo deildarleiki en tapað einum. Enrique segir að það sé enginn sérstök tímaáætlun fyrir Messi. „Það sem mestu máli skiptir er að hann nái fullri heilsu. Það skiptir ekki máli hvenær hann snýr aftur - tímabilið er langt.“ Barcelona og Real Madrid eigast við þann 21. nóvember en heimsbyggðin fylgist náið með þegar þessi tvö lið mætast. „Við erum ekkert byrjaðir að hugsa um El Clasico. Það sem skiptir máli er að vinna deildina. El Clasico mun ekki hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Það sem skiptir mig máli núna er að skora fleiri mörk, fá færri á okkur og vinna leiki. Það eru raunhæf markmið.“ Real Madrid og Barcelona eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Madrídingar með betra markahlutfall. Barcelona mætir Getafe á morgun. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00 Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15 Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að það verði ekki teflt á tvær hættur með að láta Lionel Messi fara of snemma af stað eftir meiðslin sín. Messi er að glíma við hnémeiðsli sem hann varð fyrir í 2-1 sigri Barcelona á Las Palmas í lok september. Síðan þá hefur Barcelona unnið tvo deildarleiki en tapað einum. Enrique segir að það sé enginn sérstök tímaáætlun fyrir Messi. „Það sem mestu máli skiptir er að hann nái fullri heilsu. Það skiptir ekki máli hvenær hann snýr aftur - tímabilið er langt.“ Barcelona og Real Madrid eigast við þann 21. nóvember en heimsbyggðin fylgist náið með þegar þessi tvö lið mætast. „Við erum ekkert byrjaðir að hugsa um El Clasico. Það sem skiptir máli er að vinna deildina. El Clasico mun ekki hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Það sem skiptir mig máli núna er að skora fleiri mörk, fá færri á okkur og vinna leiki. Það eru raunhæf markmið.“ Real Madrid og Barcelona eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Madrídingar með betra markahlutfall. Barcelona mætir Getafe á morgun.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00 Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15 Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00
Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15
Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25