Treyjuskipti að ryðja sér til rúms í NFL-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 10:45 Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, skiptir á treyjum við Brandon Marshall, útherja New York Jets. vísir/gettu Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki. NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira
Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki.
NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira