Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Tómas Þór Þóraðrson skrifar 22. október 2015 08:00 Þetta yrði þá ekki aukaspyrna þegar liðin mætast næst. vísir/getty Risastórt hneyksli gæti verið í pípunum í spænska fótboltanum, en línuvörður þar í landi er búinn að kvarta til lögreglu vegna pressu frá dómara næsta El Clásico-leiks Barcelona og Real Madrid að dæma með Real í leiknum. Þetta kemur fram á vefsíðu Daily Mail, en nafn línuvarðarins er haldið leyndu að svo stöddu. Sagt er að þetta sé tekið mjög alvarlega og stendur rannsókn yfir. Ekki er búið að gefa út hverjir dæma leikinn í næsta mánuði, en sagt er að dómararnir viti það sjálfir. Sá sem dæmir leikinn er sagður hafa haft samband við annan línuvörðinn og pressað á hann að hjálpa Real Madrid í leiknum. José Ángel Jímenez, meðlimur í dómaranefnd spænska knattspyrnusambandsins, er einnig ásakaður um að hafa hringt í línuvörðinn og sett enn frekari pressu á hann eftir að línuvörðurinn sagði við dómara leiksins að hann myndi ekki taka þátt í að dæma á móti Barcelona. „Ég veit ekki hvaða þetta kemur. Þetta er eins og eitthvað úr skáldsögu,“ sagði Jímenez þegar hann var spurður út í málið í gærkvöldi. Þessar fréttir koma Diego Simeone, þjálfar Atlético Madrid, væntanlega ekkert á óvart. Hann gerði allt vitlaust í byrjun leiktíðar þegar hann sagði að dómarar deildarinnar ætluðu að hjálpa Real Madrid að vinna hana í ár. „Deildin er hættulega upp sett fyrir Real Madrid. Real getur ekki unnið titilinn bara einu sini á sjö árum. Ég held að því miður sé ekkert annað lið sem geti unnið deildina í ár,“ sagði Diego Simeone. Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Risastórt hneyksli gæti verið í pípunum í spænska fótboltanum, en línuvörður þar í landi er búinn að kvarta til lögreglu vegna pressu frá dómara næsta El Clásico-leiks Barcelona og Real Madrid að dæma með Real í leiknum. Þetta kemur fram á vefsíðu Daily Mail, en nafn línuvarðarins er haldið leyndu að svo stöddu. Sagt er að þetta sé tekið mjög alvarlega og stendur rannsókn yfir. Ekki er búið að gefa út hverjir dæma leikinn í næsta mánuði, en sagt er að dómararnir viti það sjálfir. Sá sem dæmir leikinn er sagður hafa haft samband við annan línuvörðinn og pressað á hann að hjálpa Real Madrid í leiknum. José Ángel Jímenez, meðlimur í dómaranefnd spænska knattspyrnusambandsins, er einnig ásakaður um að hafa hringt í línuvörðinn og sett enn frekari pressu á hann eftir að línuvörðurinn sagði við dómara leiksins að hann myndi ekki taka þátt í að dæma á móti Barcelona. „Ég veit ekki hvaða þetta kemur. Þetta er eins og eitthvað úr skáldsögu,“ sagði Jímenez þegar hann var spurður út í málið í gærkvöldi. Þessar fréttir koma Diego Simeone, þjálfar Atlético Madrid, væntanlega ekkert á óvart. Hann gerði allt vitlaust í byrjun leiktíðar þegar hann sagði að dómarar deildarinnar ætluðu að hjálpa Real Madrid að vinna hana í ár. „Deildin er hættulega upp sett fyrir Real Madrid. Real getur ekki unnið titilinn bara einu sini á sjö árum. Ég held að því miður sé ekkert annað lið sem geti unnið deildina í ár,“ sagði Diego Simeone.
Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira