Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. október 2015 17:50 Jón Gnarr Vísir/Stefán Karlsson Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015 Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015
Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36
Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51
Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51