Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. október 2015 17:50 Jón Gnarr Vísir/Stefán Karlsson Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015 Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015
Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36
Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51
Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51