Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2015 21:55 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45