Litla Ísland er haldreipi hollensku stjarnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 06:00 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Vilhelm Íslensku landsliðsstrákarnir þurfa bara að treysta á sig sjálfa í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016 þrátt fyrir að hafa misst Lettaleikinn niður í jafntefli um helgina. Íslenska liðið var ósigrað á Laugardalsvelli í undankeppninni sem hefur ekki gerst áður. Íslenska karlalandsliðinu tókst ekki að vinna Lettland en strákarnir okkar héldu áfram að endurskrifa íslenska knattspyrnusögu með því að gera jafntefli við Lettana á laugardaginn. Þetta er fyrsti undanriðill karlalandsliðs Íslands fyrir HM eða EM þar sem íslenska landsliðið tapar ekki leik á Laugardalsvellinum. Íslenska liðið gerði reyndar „bara“ jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum á móti tveimur neðstu liðum riðilsins en hafði áður unnið leiki sína við Tyrkland, Holland og Tékkland í Laugardalnum. Ísland hafði minnst áður tapað einum heimleik í undanriðli en því hafði íslenska liðið náð átta sinnum. Nú er liðið hins vegar ósigrað í fimm heimaleikjum sínum. Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson komu Íslandi í 2-0 í fyrri hálfleik en íslenska liðið var óþekkjanlegt í seinni hálfleiknum þar sem Lettar náðu að tryggja sér jafntefli. Íslenska liðið getur síðan þakkað Tyrkjum fyrir að liðið er áfram í toppsæti A-riðilsins því Tyrkir unnu Tékka 2-0 í Tékklandi. Ísland er því með eins stigs forskot á Tékka fyrir lokaumferðina. Íslensku strákarnir flugu til Tyrklands í gær þar sem liðið spilar lokaleik sinn við heimamenn á þriðjudaginn. Það er mikið undir fyrir fjórar þjóðir í þeim leik. Ísland er í baráttunni við Tékka um efsta sæti riðilsins og Tyrkir eru í baráttunni við Hollendinga um þriðja sætið riðilsins og þar með sæti í umspilinu. Hollendingar, stigalausir í leikjunum tveimur á móti Íslandi, þurfa nú hjálp Íslendinga til að halda EM-draumi sínum á lífi. Hollendingar þurfa nefnilega að ná betri úrslitum en Tyrkir í síðustu umferðinni þegar Holland tekur á móti Tékklandi á Amsterdam Arena á sama tíma og Ísland spilar við Tyrkland. Það að litla Ísland sé haldreipi Hollendinga í lokaumferðinni er enn einn kaflinn í þessari ótrúlegu undankeppni sem enginn hefði getað séð fyrir. Íslenska liðið þarf þó ekki að vinna Tyrkjaleikinn fyrir Hollendinga heldur þarf liðið sigur til að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í þriðja styrkleikaflokki (af fjórum) þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kolbeinn: „Ekkert nema þrjú stig kemur til greina í Tyrklandi“ Fyrirliðinn Kolbeinn Sigþórsson var súr með síðari háflleik íslenska liðsins. 10. október 2015 18:27 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sjá meira
Íslensku landsliðsstrákarnir þurfa bara að treysta á sig sjálfa í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016 þrátt fyrir að hafa misst Lettaleikinn niður í jafntefli um helgina. Íslenska liðið var ósigrað á Laugardalsvelli í undankeppninni sem hefur ekki gerst áður. Íslenska karlalandsliðinu tókst ekki að vinna Lettland en strákarnir okkar héldu áfram að endurskrifa íslenska knattspyrnusögu með því að gera jafntefli við Lettana á laugardaginn. Þetta er fyrsti undanriðill karlalandsliðs Íslands fyrir HM eða EM þar sem íslenska landsliðið tapar ekki leik á Laugardalsvellinum. Íslenska liðið gerði reyndar „bara“ jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum á móti tveimur neðstu liðum riðilsins en hafði áður unnið leiki sína við Tyrkland, Holland og Tékkland í Laugardalnum. Ísland hafði minnst áður tapað einum heimleik í undanriðli en því hafði íslenska liðið náð átta sinnum. Nú er liðið hins vegar ósigrað í fimm heimaleikjum sínum. Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson komu Íslandi í 2-0 í fyrri hálfleik en íslenska liðið var óþekkjanlegt í seinni hálfleiknum þar sem Lettar náðu að tryggja sér jafntefli. Íslenska liðið getur síðan þakkað Tyrkjum fyrir að liðið er áfram í toppsæti A-riðilsins því Tyrkir unnu Tékka 2-0 í Tékklandi. Ísland er því með eins stigs forskot á Tékka fyrir lokaumferðina. Íslensku strákarnir flugu til Tyrklands í gær þar sem liðið spilar lokaleik sinn við heimamenn á þriðjudaginn. Það er mikið undir fyrir fjórar þjóðir í þeim leik. Ísland er í baráttunni við Tékka um efsta sæti riðilsins og Tyrkir eru í baráttunni við Hollendinga um þriðja sætið riðilsins og þar með sæti í umspilinu. Hollendingar, stigalausir í leikjunum tveimur á móti Íslandi, þurfa nú hjálp Íslendinga til að halda EM-draumi sínum á lífi. Hollendingar þurfa nefnilega að ná betri úrslitum en Tyrkir í síðustu umferðinni þegar Holland tekur á móti Tékklandi á Amsterdam Arena á sama tíma og Ísland spilar við Tyrkland. Það að litla Ísland sé haldreipi Hollendinga í lokaumferðinni er enn einn kaflinn í þessari ótrúlegu undankeppni sem enginn hefði getað séð fyrir. Íslenska liðið þarf þó ekki að vinna Tyrkjaleikinn fyrir Hollendinga heldur þarf liðið sigur til að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í þriðja styrkleikaflokki (af fjórum) þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kolbeinn: „Ekkert nema þrjú stig kemur til greina í Tyrklandi“ Fyrirliðinn Kolbeinn Sigþórsson var súr með síðari háflleik íslenska liðsins. 10. október 2015 18:27 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sjá meira
Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00
Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38
Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kolbeinn: „Ekkert nema þrjú stig kemur til greina í Tyrklandi“ Fyrirliðinn Kolbeinn Sigþórsson var súr með síðari háflleik íslenska liðsins. 10. október 2015 18:27