„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 13:45 Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30
Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00
Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30