„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. október 2015 20:35 Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi. Ísland í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi.
Ísland í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira