Foreign land og Voice of a Woman Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 16:30 Foreign land. vísir Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira