Haukur Helgi til Þýskalands Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 13:09 Haukur Helgi Pálsson tekur slaginn í Þýskalandi næstu vikurnar. vísir/valli Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er búinn að finna sér lið, en hann er að ganga frá sex vikna samningi við þýska 1. deildar liðið Mitteldeutscher BC. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, spilaði með MBC í fyrra og fyrir tveimur árum, en yfirgaf þýska félagið og spilar nú í Grikklandi. „Ég fékk tilboð í morgun um að fara út í sex vikur sem geta orðið átta vikur og svo er möguleiki á að klára tímabilið ef ég stend mig vel,“ segir Haukur Helgi í samtali við Vísi. MBC varð fyrir því áfalli að missa lykilmann í meiðsli og á Haukur Helgi að fylla hans skarð næstu vikurnar. Hann verður hjá MBC í 6-8 vikur en gæti svo klárað tímabilið ef þýska félagið vill halda honum. „Ég fer bara út í nótt og svo er fyrsti leikur á laugardaginn. Þarna fæ ég allavega að æfa með góðu liði og keppa á móti góðum liðum. Það eru allavega meiri möguleikar fyrir mig að skrifa undir hjá liði úti með því að spila þarna heldur en að vera hérna heima og gera ekki neitt,“ segir Haukur Helgi sem hefur tröllatrú á að hann geti heillað menn hjá MBC. „Ég fer bara þarna út og læt eins og ég sé bestur. Það er eina leiðin,“ segir hann. Haukur Helgi var á leið í viðræður við nokkur íslensk félög áður en tilboðið kom í morgun. „Ég var á leið á fund með nokkrum liðum hér heima í dag en svo kom þetta tilboð bara klukkan sjö í morgun. Ég hringdi í öll liðin og þau óskuðu mér góðs gengis. Þau vildu helst að ég færi út,“ segir Haukur Helgi Pálsson. Haukur Helgi spilað með LF Basket í Svíþjóð á síðustu leiktíð þar sem hann stóð sig vel, en hann var svo einn af bestu mönnum Íslands á EM í Berlín sem kláraðist fyrr í þessum mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er búinn að finna sér lið, en hann er að ganga frá sex vikna samningi við þýska 1. deildar liðið Mitteldeutscher BC. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, spilaði með MBC í fyrra og fyrir tveimur árum, en yfirgaf þýska félagið og spilar nú í Grikklandi. „Ég fékk tilboð í morgun um að fara út í sex vikur sem geta orðið átta vikur og svo er möguleiki á að klára tímabilið ef ég stend mig vel,“ segir Haukur Helgi í samtali við Vísi. MBC varð fyrir því áfalli að missa lykilmann í meiðsli og á Haukur Helgi að fylla hans skarð næstu vikurnar. Hann verður hjá MBC í 6-8 vikur en gæti svo klárað tímabilið ef þýska félagið vill halda honum. „Ég fer bara út í nótt og svo er fyrsti leikur á laugardaginn. Þarna fæ ég allavega að æfa með góðu liði og keppa á móti góðum liðum. Það eru allavega meiri möguleikar fyrir mig að skrifa undir hjá liði úti með því að spila þarna heldur en að vera hérna heima og gera ekki neitt,“ segir Haukur Helgi sem hefur tröllatrú á að hann geti heillað menn hjá MBC. „Ég fer bara þarna út og læt eins og ég sé bestur. Það er eina leiðin,“ segir hann. Haukur Helgi var á leið í viðræður við nokkur íslensk félög áður en tilboðið kom í morgun. „Ég var á leið á fund með nokkrum liðum hér heima í dag en svo kom þetta tilboð bara klukkan sjö í morgun. Ég hringdi í öll liðin og þau óskuðu mér góðs gengis. Þau vildu helst að ég færi út,“ segir Haukur Helgi Pálsson. Haukur Helgi spilað með LF Basket í Svíþjóð á síðustu leiktíð þar sem hann stóð sig vel, en hann var svo einn af bestu mönnum Íslands á EM í Berlín sem kláraðist fyrr í þessum mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira