Íslandsvinirnir í Bate unnu óvæntan sigur á Roma | Öll úrslit kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2015 20:45 Leikmenn BATE fagna þriðja markinu sínu í kvöld vísir/getty Hvít-rússneska félagið BATE Barisov vann óvæntan 3-2 sigur á ítalska félaginu Roma á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en Bate leiddi um tíma með þremur mörkum. Heimamenn í BATE einfaldlega kafsigldu Ítalana í upphafi leiksins með mörkum frá Filip Mladenovic og Igor Stasevich og leiddi BATE í hálfleik 3-0. Gervinho og Vassilis Torosidis náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en lengra komust Rómverjar ekki og fögnuðu leikmenn BATE sögulegum sigri. Þá var slegið til veislu á Allianz Arena er Bayern Munchen vann sannfærandi 5-0 sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli. Ekkert virðist geta stöðvað pólska framherjann Robert Lewandowski þessa dagana en framherjinn skoraði þrennu í leiknum. Hefur hann skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum.Úrslit kvöldsins:Bate Borisov 3-2 AS Roma 1-0 Igor Stasevich (8.), 2-0 Filip Mladenovic (12.), 3-0 Filip Mladenovic (30.) 3-1 Gervinho (66.) 3-2 Vassilis Torosidis (82.)Bayern Munchen 5-0 Dinamo Zagreb 1-0 Douglas Costa (13.), 2-0 Robert Lewandowski (21.), 3-0 Mario Götze (25.), 4-0 Robert Lewandowski (28.), 5-0 Robert Lewandowski (55.),Lyon 0-1 Valencia 0-1 Sofiane Feghouli (42.),Maccabi Tel Aviv 0-2 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (4.), 0-2 Moraes (50.),Zenit st. Petersburg 2-1 Gent 1-0 Artem Dzyuba (35.), 1-1 Thomas Matton (56.), 2-1 Oleg Shatov (67.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Hvít-rússneska félagið BATE Barisov vann óvæntan 3-2 sigur á ítalska félaginu Roma á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en Bate leiddi um tíma með þremur mörkum. Heimamenn í BATE einfaldlega kafsigldu Ítalana í upphafi leiksins með mörkum frá Filip Mladenovic og Igor Stasevich og leiddi BATE í hálfleik 3-0. Gervinho og Vassilis Torosidis náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en lengra komust Rómverjar ekki og fögnuðu leikmenn BATE sögulegum sigri. Þá var slegið til veislu á Allianz Arena er Bayern Munchen vann sannfærandi 5-0 sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli. Ekkert virðist geta stöðvað pólska framherjann Robert Lewandowski þessa dagana en framherjinn skoraði þrennu í leiknum. Hefur hann skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum.Úrslit kvöldsins:Bate Borisov 3-2 AS Roma 1-0 Igor Stasevich (8.), 2-0 Filip Mladenovic (12.), 3-0 Filip Mladenovic (30.) 3-1 Gervinho (66.) 3-2 Vassilis Torosidis (82.)Bayern Munchen 5-0 Dinamo Zagreb 1-0 Douglas Costa (13.), 2-0 Robert Lewandowski (21.), 3-0 Mario Götze (25.), 4-0 Robert Lewandowski (28.), 5-0 Robert Lewandowski (55.),Lyon 0-1 Valencia 0-1 Sofiane Feghouli (42.),Maccabi Tel Aviv 0-2 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (4.), 0-2 Moraes (50.),Zenit st. Petersburg 2-1 Gent 1-0 Artem Dzyuba (35.), 1-1 Thomas Matton (56.), 2-1 Oleg Shatov (67.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira