Munu Eurovision-partýin hefjast klukkan 18? Atli ísleifsson skrifar 11. september 2015 09:03 Eurovision-keppnin verður haldin í Globen í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi. vísir/afp Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland. Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15
Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00