Bjóða flóttamenn velkomna á Austurvelli á morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. september 2015 13:47 Þúsundir flóttamanna hafa komið til Evrópu síðustu mánuði og hér er fjöldi þeirra samankominn í Makedóníu. vísir/epa Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. Björn Reynir Halldórsson, einn af skipuleggjendum fundarins, segir að þrýstingur verði settur á stjórnvöld að taka á vandanum. „Við vonumst auðvitað til að ná eyrum stjórnvalda og hvetja stjórnvöld til þess að bjóða fleiri flóttamenn velkomna, hvort sem að það eru kvótaflóttamenn eða hælisleitendur sem að koma til landsins á eigin vegum.“ Um alþjóðlegan viðburð er að ræða og hafa verið skipulagðar sambærilegar samkomur í London, Amsterdam og Edingborg, sem dæmi. „Þessi fundur á morgun er partur af alþjóðlegu átaki að segja flóttamönnum að þeir séu velkomnir.“ Þrír ræðumenn ávarpa fundinn. „Þrjár konur munu ávarpa samkomuna, þær Jovana Pavlović sem kom til landsins 1999 sem flóttamaður, Sigríður Víðis Jónsdóttir frá Unicef og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Hjallakirkju,“ segir Björn Reyndir Halldórsson. Facebook-síða viðburðarins er hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00 50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. Björn Reynir Halldórsson, einn af skipuleggjendum fundarins, segir að þrýstingur verði settur á stjórnvöld að taka á vandanum. „Við vonumst auðvitað til að ná eyrum stjórnvalda og hvetja stjórnvöld til þess að bjóða fleiri flóttamenn velkomna, hvort sem að það eru kvótaflóttamenn eða hælisleitendur sem að koma til landsins á eigin vegum.“ Um alþjóðlegan viðburð er að ræða og hafa verið skipulagðar sambærilegar samkomur í London, Amsterdam og Edingborg, sem dæmi. „Þessi fundur á morgun er partur af alþjóðlegu átaki að segja flóttamönnum að þeir séu velkomnir.“ Þrír ræðumenn ávarpa fundinn. „Þrjár konur munu ávarpa samkomuna, þær Jovana Pavlović sem kom til landsins 1999 sem flóttamaður, Sigríður Víðis Jónsdóttir frá Unicef og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Hjallakirkju,“ segir Björn Reyndir Halldórsson. Facebook-síða viðburðarins er hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00 50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00
Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32