Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. september 2015 19:14 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við. Flóttamenn Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við.
Flóttamenn Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira