Schwarzenegger tekur við taumunum af Trump Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2015 21:53 Tortímandinn stýrir næstu þáttaröð af Celebrity Apprentice. Vísir/Getty Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07