Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2015 12:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/AFP Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. BBC segir frá því í dag að lögfræðingar Sepp Blatter í Bandaríkjunum hafi mælt með því að nýendurkjörinn forseti FIFA sleppi því að fara í hinar ýmsu boðsferðir utan Sviss sem bjóðast æðsta yfirmanni heimsfótboltans. Ástæðan er rannsókn á spillingarmálum innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem er enn í fullum gangi. Þegar hafa ákærur og sláandi staðreyndir komið fram í dagsljósið um sóðaleg peningamál innan FIFA en margir erlendir fjölmiðlar eru þó á því að fleiri kærur og fleiri óhreinir FIFA-menn eigi eftir að koma fram áður en málið verði leitt til lykta. Blatter hætti við á dögunum að fara til Moskvu í Rússlandi í tilefni þess að þúsund dagar eru í að HM í fótbolta hefjist í landinu. Sú ákvörðun að láta Rússland halda HM 2018 er ein af þeim ákvörðun sem eru til rannsóknar vegna mögulegrar mútuþægni. Sú ákvörðun að fara ekki til Moskvu tengist því þó ekki að Blatter hafi óttast það að vera handtekinn í Rússlandi og framseldur til Bandaríkjanna enda enginn framsalsamningur í gildi á milli landanna. Alþjóðaknattspyrnusambandið er að "taka til" innan sinna raða eftir áfallið í vor og Sepp Blatter sjálfur er að vinna í því máli. Það virðist vera stefna sambandsins að starfsmenn FIFA gefi ekki færi á sér á opinberum viðburðum á meðan að sú vinna er í gangi. Nánir samstarfsamenn Sepp Blatter hafa líka áhyggjur af heilsu þessa 79 ára gamla Svisslendings sem hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998. Það eru því fleiri ástæður að karlinn ferðast ekkert þessa dagana. FIFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. BBC segir frá því í dag að lögfræðingar Sepp Blatter í Bandaríkjunum hafi mælt með því að nýendurkjörinn forseti FIFA sleppi því að fara í hinar ýmsu boðsferðir utan Sviss sem bjóðast æðsta yfirmanni heimsfótboltans. Ástæðan er rannsókn á spillingarmálum innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem er enn í fullum gangi. Þegar hafa ákærur og sláandi staðreyndir komið fram í dagsljósið um sóðaleg peningamál innan FIFA en margir erlendir fjölmiðlar eru þó á því að fleiri kærur og fleiri óhreinir FIFA-menn eigi eftir að koma fram áður en málið verði leitt til lykta. Blatter hætti við á dögunum að fara til Moskvu í Rússlandi í tilefni þess að þúsund dagar eru í að HM í fótbolta hefjist í landinu. Sú ákvörðun að láta Rússland halda HM 2018 er ein af þeim ákvörðun sem eru til rannsóknar vegna mögulegrar mútuþægni. Sú ákvörðun að fara ekki til Moskvu tengist því þó ekki að Blatter hafi óttast það að vera handtekinn í Rússlandi og framseldur til Bandaríkjanna enda enginn framsalsamningur í gildi á milli landanna. Alþjóðaknattspyrnusambandið er að "taka til" innan sinna raða eftir áfallið í vor og Sepp Blatter sjálfur er að vinna í því máli. Það virðist vera stefna sambandsins að starfsmenn FIFA gefi ekki færi á sér á opinberum viðburðum á meðan að sú vinna er í gangi. Nánir samstarfsamenn Sepp Blatter hafa líka áhyggjur af heilsu þessa 79 ára gamla Svisslendings sem hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998. Það eru því fleiri ástæður að karlinn ferðast ekkert þessa dagana.
FIFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira