Móttaka flóttafólks: „Töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ kynntar á morgun Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2015 21:32 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir að ríkisstjórnin kynni „töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ varðandi móttöku flóttamanna á morgun. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. „Fyrst þurfum við að klára vinnuna í [ráðherra]nefndinni – hún gæti klárast núna í kvöld. Svo verður ríkisstjórnarfundur á morgun – aukaríkisstjórnarfundur – til að fjalla meðal annars um þetta. Eftir þann fund á ég von á að við getum kynnt eitthvað,“ segir ráðherrann. Sigmundur Davíð segir það hafa verið grundvallaratriði í allri þessari vinnu að líta á heildarumfang vandans, það er ekki bara kvótaflóttamenn heldur líka flóttamenn sem koma með öðrum hætti og fólk sem sé enn í flóttamannabúðum í eða við Sýrland og stöðu þess. „Það verður því reynt að taka á þessu öllu.“ Þá segir hann að ráðherranefndin um flóttamannamál muni halda áfram störfum eftir að aðgerðar verða kynntar. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00 Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34 Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir að ríkisstjórnin kynni „töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ varðandi móttöku flóttamanna á morgun. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. „Fyrst þurfum við að klára vinnuna í [ráðherra]nefndinni – hún gæti klárast núna í kvöld. Svo verður ríkisstjórnarfundur á morgun – aukaríkisstjórnarfundur – til að fjalla meðal annars um þetta. Eftir þann fund á ég von á að við getum kynnt eitthvað,“ segir ráðherrann. Sigmundur Davíð segir það hafa verið grundvallaratriði í allri þessari vinnu að líta á heildarumfang vandans, það er ekki bara kvótaflóttamenn heldur líka flóttamenn sem koma með öðrum hætti og fólk sem sé enn í flóttamannabúðum í eða við Sýrland og stöðu þess. „Það verður því reynt að taka á þessu öllu.“ Þá segir hann að ráðherranefndin um flóttamannamál muni halda áfram störfum eftir að aðgerðar verða kynntar.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00 Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34 Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira
ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00
Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34
Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00