Elías Már: Getum ekki borið virðingu fyrir franska liðinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 08:00 „Ég er bara mjög spenntur fyrir þessum leik, hann leggst vel í mig,“ sagði Elías Már Ómarsson, leikmaður Valerenga og íslenska U21 árs landsliðsins, í samtali við Valtý Björn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þeir eru með sterkt landslið en við erum með það líka svo ég á von á erfiðum leik. Við gerum okkar besta og reynum að ná í þrjú stig.“ Elías sagði að þeir bæru virðingu fyrir andstæðingnum á morgun. „Það er alltaf virðing í fótbolta en við getum ekki sýnt þeim neina virðingu í leiknum. Ég veit ekki hversu mikla virðingu þeir bera fyrir okkur.“ Elías sagði að sigur landsliðsins á Hollandi hefði kveikt í mönnum. „Ég veit ekki hvort þeir horfðu á hann en við horfðum á hann og það kveikti í mönnum fyrir þennan leik. Við viljum ná jafn góðum árangri og þeir.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira
„Ég er bara mjög spenntur fyrir þessum leik, hann leggst vel í mig,“ sagði Elías Már Ómarsson, leikmaður Valerenga og íslenska U21 árs landsliðsins, í samtali við Valtý Björn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þeir eru með sterkt landslið en við erum með það líka svo ég á von á erfiðum leik. Við gerum okkar besta og reynum að ná í þrjú stig.“ Elías sagði að þeir bæru virðingu fyrir andstæðingnum á morgun. „Það er alltaf virðing í fótbolta en við getum ekki sýnt þeim neina virðingu í leiknum. Ég veit ekki hversu mikla virðingu þeir bera fyrir okkur.“ Elías sagði að sigur landsliðsins á Hollandi hefði kveikt í mönnum. „Ég veit ekki hvort þeir horfðu á hann en við horfðum á hann og það kveikti í mönnum fyrir þennan leik. Við viljum ná jafn góðum árangri og þeir.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira
Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45