Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 15:39 Helgi Sveinsson. Mynd/Íþróttasamband fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09
Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38
Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00