Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2015 00:04 Drengirnir í One Direction á sviði. vísir/getty Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi. Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi.
Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00
Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37
Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30
Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00