Birkir Bjarnason og félagar komust ekki í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 09:54 Alvaro Negredo skoraði mikilvægt mark fyrir Valencia í kvöld. Vísir/Getty Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira