Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 15:15 Steven Anderson. Vísir/Getty Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Anderson meiddist á andliti í Evrópudeildarleik á móti Alashkert frá Armeníu. Hann var strax kominn með stóra kúlu undir auganu skömmu eftir atvikið. Anderson fékk höggið í seinni hálfleik í seinni leiknum en St Johnstone datt út á færri mörkum skoruðum á útivelli. Anderson vildi halda leik áfram en læknar liðsins bönnuðu honum það. Þegar kom upp á sjúkrahús kom í ljós sprunga í augntóft vinstri augans og Anderson varð því að leggjast undir hnífinn. Skoska Sun segir í morgun frá varnaðarorðum lækna Steven Anderson eftir að leikmaðurinn hafði gengist undir aðgerð til að auka stöðugleik vinstri augans. Læknar Anderson vöruðu hann við því að hann mætti ekki hnerra í tvær vikur því þá gæti vinstra augað hans hreinlega dottið út úr augnatóftinni. Steven Anderson er 29 ára gamall og hefur spilað með St Johnstone í meira en áratug. Hann hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið í öllum keppnum. Stærsta stundin hans var örugglega í bikarúrslitaleiknum á móti Dundee United árið 2014 en hann skoraði þá fyrra markið í 2-0 sigri. Þetta er eini stóri titillinn í sögu félagsins.'Docs told me if I sneezed my EYEBALL would fly out' says @St_Johnstone_FC's Steven Anderson: http://t.co/cffL3N1WfY pic.twitter.com/4gWTFnQzUo— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) August 19, 2015 Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Anderson meiddist á andliti í Evrópudeildarleik á móti Alashkert frá Armeníu. Hann var strax kominn með stóra kúlu undir auganu skömmu eftir atvikið. Anderson fékk höggið í seinni hálfleik í seinni leiknum en St Johnstone datt út á færri mörkum skoruðum á útivelli. Anderson vildi halda leik áfram en læknar liðsins bönnuðu honum það. Þegar kom upp á sjúkrahús kom í ljós sprunga í augntóft vinstri augans og Anderson varð því að leggjast undir hnífinn. Skoska Sun segir í morgun frá varnaðarorðum lækna Steven Anderson eftir að leikmaðurinn hafði gengist undir aðgerð til að auka stöðugleik vinstri augans. Læknar Anderson vöruðu hann við því að hann mætti ekki hnerra í tvær vikur því þá gæti vinstra augað hans hreinlega dottið út úr augnatóftinni. Steven Anderson er 29 ára gamall og hefur spilað með St Johnstone í meira en áratug. Hann hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið í öllum keppnum. Stærsta stundin hans var örugglega í bikarúrslitaleiknum á móti Dundee United árið 2014 en hann skoraði þá fyrra markið í 2-0 sigri. Þetta er eini stóri titillinn í sögu félagsins.'Docs told me if I sneezed my EYEBALL would fly out' says @St_Johnstone_FC's Steven Anderson: http://t.co/cffL3N1WfY pic.twitter.com/4gWTFnQzUo— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) August 19, 2015
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira