Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 08:13 Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hélt áfram að stjórna umræðunni þegar tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt.Í frétt BBC segir að áhorfendur í sal hafi lýst yfir óánægju þegar Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk, hljóti hann ekki náð fyrir augum kjósenda í forvali Repúblikanaflokksins. Trump sagðist standa við fyrri yfirlýsingar sínar um konur, en hann hefur kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News stóð fyrir kappræðunum þar sem þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fyrlgi í skoðanakönnunum voru fengnir til að mætast í kappræðum í Cleveland. BBC segir að það sem hafi staðið upp úr í kappræðunum hafi meðal annars verið þegar Trump sagðist ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun, þegar Jeb Bush sagði Trump valda sundurlyndi með ummælum sínum um innflytjendur, þegar allir frambjóðendur sögðust mótmæla samkomulagi við Íransstjórn um kjarnorkuáætlun landsins og þegar Scott Walker varði þá skoðun sína að fóstureyðingar væru undir engum kringumstæðum réttlætanlegar.Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich.Vísir/AFP Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hélt áfram að stjórna umræðunni þegar tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt.Í frétt BBC segir að áhorfendur í sal hafi lýst yfir óánægju þegar Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk, hljóti hann ekki náð fyrir augum kjósenda í forvali Repúblikanaflokksins. Trump sagðist standa við fyrri yfirlýsingar sínar um konur, en hann hefur kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News stóð fyrir kappræðunum þar sem þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fyrlgi í skoðanakönnunum voru fengnir til að mætast í kappræðum í Cleveland. BBC segir að það sem hafi staðið upp úr í kappræðunum hafi meðal annars verið þegar Trump sagðist ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun, þegar Jeb Bush sagði Trump valda sundurlyndi með ummælum sínum um innflytjendur, þegar allir frambjóðendur sögðust mótmæla samkomulagi við Íransstjórn um kjarnorkuáætlun landsins og þegar Scott Walker varði þá skoðun sína að fóstureyðingar væru undir engum kringumstæðum réttlætanlegar.Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich.Vísir/AFP
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira