Klæjar þig í augun? sigga dögg skrifar 21. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla. Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið
Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla.
Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið