Lewis Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2015 12:16 Lewis Hamilton var lang fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes tryggði sér ráspól í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Mercedes hefur nú náð bíl á ráspól í 21 keppni í röð. Flestir ökumenn byrjuðu á meðal hörðum dekkjum í fyrstu lotu. McLaren fór beint út á mjúkum dekkjum, aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Mjúku dekkin eru tveimur sekúndum fljótari á hverjum hring en meðal hörðu dekkin í Ungverjalandi. Rosberg varð annar í fyrstu lotu á eftir Hamilton. Rosberg kvartaði stöðugt yfir gripskorti og ójafnvægi í bílnum.Jenson Button á McLaren, Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber og Roberto Merhi og Will Stevens á Manor duttu allir út í fyrstu lotu.Fernando Alonso komst í aðra lotu en þá bilaði vélin. Rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð. Alonso ýtti bíl sínum inn á þjónustusvæðið við mikinn fögnuð áhorfenda.Fernando Alonso ýtir biluðum McLaren bílnum. Hann fékk að endingu aðstoð frá brautarvörðum.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu Nico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India út, ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Alonso á McLaren. Eftir fyrsta tímatökun hringinn í þriðju lotunni var Mercedes með fremstu rásröðina í hendi sér. Þá var spurningin einungis hvor ökumaður Mercedes yrði á ráspól. Rosberg átti ekki svör við hraða Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar um leið og þau koma. Formúla Tengdar fréttir Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes tryggði sér ráspól í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Mercedes hefur nú náð bíl á ráspól í 21 keppni í röð. Flestir ökumenn byrjuðu á meðal hörðum dekkjum í fyrstu lotu. McLaren fór beint út á mjúkum dekkjum, aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Mjúku dekkin eru tveimur sekúndum fljótari á hverjum hring en meðal hörðu dekkin í Ungverjalandi. Rosberg varð annar í fyrstu lotu á eftir Hamilton. Rosberg kvartaði stöðugt yfir gripskorti og ójafnvægi í bílnum.Jenson Button á McLaren, Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber og Roberto Merhi og Will Stevens á Manor duttu allir út í fyrstu lotu.Fernando Alonso komst í aðra lotu en þá bilaði vélin. Rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð. Alonso ýtti bíl sínum inn á þjónustusvæðið við mikinn fögnuð áhorfenda.Fernando Alonso ýtir biluðum McLaren bílnum. Hann fékk að endingu aðstoð frá brautarvörðum.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu Nico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India út, ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Alonso á McLaren. Eftir fyrsta tímatökun hringinn í þriðju lotunni var Mercedes með fremstu rásröðina í hendi sér. Þá var spurningin einungis hvor ökumaður Mercedes yrði á ráspól. Rosberg átti ekki svör við hraða Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar um leið og þau koma.
Formúla Tengdar fréttir Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15
Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30