„Hver hefði trúað því að Rolling Stone myndi drepa tónlistina?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 11:15 Sinead O'Connor er ekki hrifin af nýjustu forsíðu Rolling Stone. vísir Írska söngkonan Sinead O‘Connor er vægast sagt ósátt við nýjustu forsíðu tónlistartímaritsins Rolling Stone en hana prýðir þúsundþjalasmiðurinn Kim Kardashian. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir O‘Connor: „Hvað er þessi kunta að gera á forsíðunni á Rolling Stone? Tónlistin er opinberlega dauð. Hverjum hefði trúað því að Rolling Stone myndi drepa hana? Simon Cowell og Louis Walsh geta ekki lengur tekið á sig sökina. Bob Dylan hlýtur að vera algjörlega miður sín.“ Söngkonan hvetur síðan fólk til að sniðganga Rolling Stone. Fjöldi manns hefur skrifað athugasemdir við færslu O‘Connor og sitt sýnist hverjum. Sumir taka undir með írsku söngkonunni á meðan aðrir koma Kardashian og Rolling Stone til varnar. Sinead O‘Connor er ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hún skrifaði meðal annnars þrjú opin bréf til Miley Cyrus árið 2013 eftir að söngkonan gaf út myndband við lag sitt Wrecking Ball. Í myndbandinu er Cyrus nánast nakin og hvatti O‘Connor hana til að sýna sjálfri sér meiri virðingu með því að vera í fötunum. Tengdar fréttir Kanye stíliserar eiginkonuna Kim Kardashian sat fyrir í myndaþætti fyrir System ásamt eiginmanninum og ljósmyndaranum. 9. júlí 2015 20:00 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Það kostar sitt að læra réttu handtökin 2. júlí 2015 20:00 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Írska söngkonan Sinead O‘Connor er vægast sagt ósátt við nýjustu forsíðu tónlistartímaritsins Rolling Stone en hana prýðir þúsundþjalasmiðurinn Kim Kardashian. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir O‘Connor: „Hvað er þessi kunta að gera á forsíðunni á Rolling Stone? Tónlistin er opinberlega dauð. Hverjum hefði trúað því að Rolling Stone myndi drepa hana? Simon Cowell og Louis Walsh geta ekki lengur tekið á sig sökina. Bob Dylan hlýtur að vera algjörlega miður sín.“ Söngkonan hvetur síðan fólk til að sniðganga Rolling Stone. Fjöldi manns hefur skrifað athugasemdir við færslu O‘Connor og sitt sýnist hverjum. Sumir taka undir með írsku söngkonunni á meðan aðrir koma Kardashian og Rolling Stone til varnar. Sinead O‘Connor er ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hún skrifaði meðal annnars þrjú opin bréf til Miley Cyrus árið 2013 eftir að söngkonan gaf út myndband við lag sitt Wrecking Ball. Í myndbandinu er Cyrus nánast nakin og hvatti O‘Connor hana til að sýna sjálfri sér meiri virðingu með því að vera í fötunum.
Tengdar fréttir Kanye stíliserar eiginkonuna Kim Kardashian sat fyrir í myndaþætti fyrir System ásamt eiginmanninum og ljósmyndaranum. 9. júlí 2015 20:00 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Það kostar sitt að læra réttu handtökin 2. júlí 2015 20:00 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kanye stíliserar eiginkonuna Kim Kardashian sat fyrir í myndaþætti fyrir System ásamt eiginmanninum og ljósmyndaranum. 9. júlí 2015 20:00
100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Það kostar sitt að læra réttu handtökin 2. júlí 2015 20:00
Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15