Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:14 Kampakátir stuðningsmenn Stjörnunnar. Vísir/Pjetur Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01