Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 23:30 Sepp Blatter vísir/epa Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27