Hvað er málið með nekt? sigga dögg skrifar 25. júní 2015 16:00 Vísir/Getty Spencer Tunick er þekktur ljósmyndari sem hefur ferðast heimshorna á milli og fengið fjölda manns til að berstrípa sig fyrir myndatöku. Fólk er misviðkæmt fyrir nekt það er nokkuð ljóst. Það er ekki beint bannað á Íslandi að vera nakin á almannafæri en ef það særir blygðunarkennd þá getur þú lent í vanda. Þannig skiptir umhverfi og samhengi hlutanna máli þegar kemur að nekt og blygðunarkennd. Til að kanna þetta nánar gerði BBC breska sjónvarpsstöðin heimildarmynd þar sem fjöldi fólks afklæddi sig og grandskoðaði fyrir framan spegil. Í þættinum er viðhorf til nektar krufið til mergðar. Heilsa Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning
Spencer Tunick er þekktur ljósmyndari sem hefur ferðast heimshorna á milli og fengið fjölda manns til að berstrípa sig fyrir myndatöku. Fólk er misviðkæmt fyrir nekt það er nokkuð ljóst. Það er ekki beint bannað á Íslandi að vera nakin á almannafæri en ef það særir blygðunarkennd þá getur þú lent í vanda. Þannig skiptir umhverfi og samhengi hlutanna máli þegar kemur að nekt og blygðunarkennd. Til að kanna þetta nánar gerði BBC breska sjónvarpsstöðin heimildarmynd þar sem fjöldi fólks afklæddi sig og grandskoðaði fyrir framan spegil. Í þættinum er viðhorf til nektar krufið til mergðar.
Heilsa Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning