Örninn TREK sigraði í WOW Cyclothon Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 07:36 mynd/kristinn magnússon Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Liðið hafði betur á lokasprettinum gegn HFR Ungliðum. Liðið kom í mark á nýju meti á 36 klukkustundum og 53 mínútum. Gamla metið var sett í fyrra en það var 40 klukkustundir og 36 mínútur. Bæði liðin kepptu í 10 manna liðum. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni á Stöð 2 Sport og á Vísi með því að smella hér. Keppnin hófst fyrir rúmum 36 klukkustundum og hefur verið hjólað linnulaust síðan þá. Liðin hafa hjólað hringveginn nema þau lengdu hann með því að hjóla Hvalfjörðinn. Aftur á móti styttu þau sér leið yfir Öxi. Í flokki einstaklinga leiðir Þjóðverjinn Matthias Ebert. Hægt er að heita á liðin sem taka þátt en tæplega 13,3 milljónir króna hafa safnast nú þegar með keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið
Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Liðið hafði betur á lokasprettinum gegn HFR Ungliðum. Liðið kom í mark á nýju meti á 36 klukkustundum og 53 mínútum. Gamla metið var sett í fyrra en það var 40 klukkustundir og 36 mínútur. Bæði liðin kepptu í 10 manna liðum. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni á Stöð 2 Sport og á Vísi með því að smella hér. Keppnin hófst fyrir rúmum 36 klukkustundum og hefur verið hjólað linnulaust síðan þá. Liðin hafa hjólað hringveginn nema þau lengdu hann með því að hjóla Hvalfjörðinn. Aftur á móti styttu þau sér leið yfir Öxi. Í flokki einstaklinga leiðir Þjóðverjinn Matthias Ebert. Hægt er að heita á liðin sem taka þátt en tæplega 13,3 milljónir króna hafa safnast nú þegar með keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00