„Duldar auglýsingar eru bannaðar“ ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 13:38 Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu. vísir/vilhelm „Mega auglýsingar vera í formi „frétta“?,“ er spurt á vefsíðu Neytendastofu. Stofnunin segir svo ekki vera, fjölmiðlar og þar með talið bloggarar verði að upplýsa um hafi verið greitt fyrir umfjöllun. „Neytendur eiga rétt á því að vita hvenær verið er að reyna að selja þeim vöru eða þjónustu.“ Erfitt geti verið fyrir lesendur að greina á milli fyrir hvað sé greitt og hvað ekki að sögn Neytendastofu. „Margir lesendur átta sig ekki á að bloggarar fá gefins vörur eða fá greitt fyrir að fjalla um tilteknar vörur eða þjónustu. Þá getur oft verið erfitt fyrir lesendur dagblaða og tímarita að átta sig á því hvað er auglýsing og hvað er umfjöllun.“ „Duldar auglýsingar eru bannaðar hér á landi og í Evrópu. Markmiðið með því að banna slíka viðskiptahætti er fyrst og fremst að vernda neytendur. Ef neytendur átta sig ekki á þeim skilaboðum sem komið er á framfæri með markaðssetningu þá eru þeir síður í aðstöðu til þess að taka gagnrýna og upplýsta ákvörðun um viðskipti.“ Þá segir Neytendastofa að það sé óheiðarlegt að fela auglýsingar með því að birta þær sem fréttir. „Málið snýst um traust og heiðarleika. Neytandinn þarf að geta treyst því að um raunverulegar skoðanir og lýsingar á vörunni og þjónustunni sé að ræða og að þær séu ekki keyptar. Það er óheiðarlegt að dylja tilgang skilaboðanna þegar um markaðssetningu er að ræða. Þetta á sérstaklega við þegar um er að ræða áhrifagjarna neytendur eins og börn og unglinga.“ Neytendastofa hefur nú gefið út leiðbeiningar til fjölmiðla og bloggara sem finna má hér. Neytendur Mest lesið Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
„Mega auglýsingar vera í formi „frétta“?,“ er spurt á vefsíðu Neytendastofu. Stofnunin segir svo ekki vera, fjölmiðlar og þar með talið bloggarar verði að upplýsa um hafi verið greitt fyrir umfjöllun. „Neytendur eiga rétt á því að vita hvenær verið er að reyna að selja þeim vöru eða þjónustu.“ Erfitt geti verið fyrir lesendur að greina á milli fyrir hvað sé greitt og hvað ekki að sögn Neytendastofu. „Margir lesendur átta sig ekki á að bloggarar fá gefins vörur eða fá greitt fyrir að fjalla um tilteknar vörur eða þjónustu. Þá getur oft verið erfitt fyrir lesendur dagblaða og tímarita að átta sig á því hvað er auglýsing og hvað er umfjöllun.“ „Duldar auglýsingar eru bannaðar hér á landi og í Evrópu. Markmiðið með því að banna slíka viðskiptahætti er fyrst og fremst að vernda neytendur. Ef neytendur átta sig ekki á þeim skilaboðum sem komið er á framfæri með markaðssetningu þá eru þeir síður í aðstöðu til þess að taka gagnrýna og upplýsta ákvörðun um viðskipti.“ Þá segir Neytendastofa að það sé óheiðarlegt að fela auglýsingar með því að birta þær sem fréttir. „Málið snýst um traust og heiðarleika. Neytandinn þarf að geta treyst því að um raunverulegar skoðanir og lýsingar á vörunni og þjónustunni sé að ræða og að þær séu ekki keyptar. Það er óheiðarlegt að dylja tilgang skilaboðanna þegar um markaðssetningu er að ræða. Þetta á sérstaklega við þegar um er að ræða áhrifagjarna neytendur eins og börn og unglinga.“ Neytendastofa hefur nú gefið út leiðbeiningar til fjölmiðla og bloggara sem finna má hér.
Neytendur Mest lesið Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira