Plata Of Monsters and Men söluhæsta platan á iTunes Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 22:59 Hér má sjá efstu fimmtán plöturnar í iTunes vefversluninni. Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitir Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að vera söluhæsta plata á sölulista iTunes. Skýtur hljómsveitin þar þekktum nöfnum á borð við Florence and the Machine, Taylor Swifts, Ed Sheeran og Rolling Stones ref fyrir rass. Platan kom út á Íslandi þann 8. júní en um heim allan degi síðar. Sveitin er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu. Einnig hefur sveitin bryddað upp á skemmtilegri nýung en inn á heimasíðu sveitarinnar geta aðdáendur hannað sína eigin útgáfu af plötuumslaginu. Þeir sem vilja prófa það geta smellt hér. Að neðan má sjá upptöku af því þegar sveitin lék í Good Morning America. Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37 Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitir Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að vera söluhæsta plata á sölulista iTunes. Skýtur hljómsveitin þar þekktum nöfnum á borð við Florence and the Machine, Taylor Swifts, Ed Sheeran og Rolling Stones ref fyrir rass. Platan kom út á Íslandi þann 8. júní en um heim allan degi síðar. Sveitin er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu. Einnig hefur sveitin bryddað upp á skemmtilegri nýung en inn á heimasíðu sveitarinnar geta aðdáendur hannað sína eigin útgáfu af plötuumslaginu. Þeir sem vilja prófa það geta smellt hér. Að neðan má sjá upptöku af því þegar sveitin lék í Good Morning America.
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37 Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30